top of page
top-10-books-every-college-student-read-1024x640.jpeg
Heading 6

Að miðla málum

Ólöf Kristjana

Buffy-fish-owl.webp

Hæ hæ, velkomin á síðuna mína um skólaverkefnið mitt. Þessi vefsíða sýnir verkefni sem hef gert í Uglu í Víkurskóla. Vefsíðan inniheldur fjögur af uppáhalds verkefnum mínum, líka smá um mig og tíma minn í Víkurskóla.

Hvað er Ugla?

Hvað er Ugla? Ugla er íslenska, enska, samfélagsfræði  og upplýsinga- og tæknimennt saman sett í eitt nám. Ugla getur verið alskonar verkefni. Vanalega gengur Uglan þannig að það okkur er skipt í 3 hópa og hver einn kennari er með einn hóp. Stundum eru kennararnir með sama verkefni en það getur alveg gerst að kennarar séu með sitthvort verkefni og hóparnir fara til allra kennaranna og vinna þau verkefni sem eru gefin. Í byrjun allra verkefna þá sýna þau okkur glærukynningu sem inniheldur allar upplýsingar sem við þurfum til þess að byrja verkefnið. Eins og hæfniviðmið, námsgögn, meginmarkmið, árangursviðmið og fleiri góðar upplýsingar fyrir okkur. Ugla er mjög skemmtileg og góð hugmynd fyrir nýja tegund af námi/ hvernig það er allt sett saman. Við tökum oftast jafningjamat og sjálfsmat. Að hafa þetta jafningjamat og sjálfsmat finnst mér vera mjög góð hugmynd þar sem við nemendur getum sagt okkar skoðanir um námið eða hópvinnuna. Mér finnst Ugla frábær leið til að einfalda námið og gera það fjölbreyttara. 
Screenshot_20230512_132530_Gallery.jpg

Um mig

Screenshot_20230512_131734_Gallery.jpg
Screenshot_20230512_132026_Gallery.jpg
Screenshot_20230512_131709_Gallery.jpg
Ég heiti Ólöf Kristjana Þorvaldsdóttir og er að verða 16 í nóvember 26. Ég er núna að fara klára 10.bekk í Víkurskóla.  Ég hef mikinn áhuga á fótbolta og myndlist. Uppáhaldsfögin mín eru íþróttir, stærðfræði og myndlist.
Síðan ég byrjaði í 8. bekk í Víkurskóla hef ég eignast margar nýja vini og er búin að læra ekki bara um námið heldur líka um mig sjálfa. Þar sem ég er búin að prófa nýja hluti sem ég hef aldrei gert áður eða sem ég gæti ekki ímyndað mér að gera. Ég hef verið núna með einn bekk allan grunnskólann minn. Það hefur bæst fleira fólk í bekkinn og hann hefur orðið stærri og stærri. Ég veit ekki hvað ég myndi gera án þeirra. Víkurskóli hefur gefið mér tækifæri að kynnast fleirum og fengið mig til að vera opnari manneskja. Víkurskóli hefur hjálpað mér að verða tilbúin fyrir næsta skref í lífi mínu þar sem hann hefur kynnt mig fyrir öllu sem ég þarf að vita með verkefnum og kynningum. Hver og einn kennari hefur kennt mér og sýnt mér fullt af nýjum hlutum og gefið mér tækifærið til að sýna mig sjálfa.
Screenshot_20230523_183633_Gallery.jpg
Screenshot_20230523_183525_Gallery.jpg
Screenshot_20230523_183645_Gallery.jpg
About
Screenshot_20230523_183313_Gallery.jpg
Screenshot_20230523_183339_Gallery.jpg

Uppáhalds verkefnin mín

bottom of page